18.7.06

þetta gerði ég...

síðustu daga...
og vikur...

ég mjólkaði kýrnar..
gaf kálfunum..
reið út og tamdi hesta..
horfði á hesta..
mokaði skít..
mokaði meiri skít..
var í heyskap..
sló garðinn..
undirbjó afmæli með ömmu..
vann á skrifstofu..
tók á móti heysýnum..
var ritari..
pikkaði inn einkunnir..
prentaði út einkunnir..
þjónaði til borðs..
tók niður pantanir..
smíðaði með pabba..

og núna.. núna á ég að vera að lesa...
ég horfi á bókastaflann og hugsa... humm... skildi ég komast í gegn um staflann... best að hefjast handa...
og svona er ég líka dugleg... bara ekki einu sinni byrjuð að lesa..
sit og blogga og á að vera að lesa...

þetta gerði ég í sumar:
ég átti að vera að lesa

13.7.06

eða ætti ég heldur að kalla það...

að fá flugur í höfuðið?!?!?