29.12.05

það sem maður getur bullað...

ég held það sé kominn tími á að hætta þessu voli og fara að segja eitthvað af viti... það hefst ekkert með sjálfsvorkunn og aumingjagangi... hananú! Búin að liggja eins og skata öll jólin... sofa af mér jólin... líkaminn gjörsamlega búin að fá nóg... ég held að hendurnar hafi aldrei verið jafn þungar og erfitt að draga þær undan teppinu... ´
en sem sagt, nú er kominn tími til að vakna... hrista af sér slenið... skella sér á atorkuofvirknieinntveirogtíuogdrífumíþví stigið.. hoppa um borð í gerumeitthvaðflugvélina og takast á loft...! heyr heyr... ég nenni ekki svona letihrúgugangi lengur... nú verður ráðist á verkefnalistann, og ég byrja ekki seinna en... núna

ps. ef einhver skildi ekki síðustu færslu... tja.. þá get ég huggað viðkomandi með því að ég skildi hana ekki sjálf... en það er einmitt það sem ég átti við held ég með þessu fangi eigin huga... hummm... alla vega...

27.12.05

fangi eigin huga

..hver kannast ekki við að týnast í eigin hugarheimi... dreyma dagdrauma þegar skólabækurnar ættu að vera fyrir framan nefið á manni... sökkva í framtíðarplön með sæta stráknum/sætu stelpunni sem maður sá í strætó... gleyma sér í gömlum myndaalbúmum... hanga og gera ekki neitt nema hugsa... hugsa... hugsa...
hvað þá þegar maður festist í hugsunum? kemst ekki út? er fastur í draumum? fastur í óraunveruleika? fastur í fangelsi eigin hugarheims... fastur í því sem maður heldur að maður vilji, heldur að sé til bóta, vildi að hefði verið, vildi að væri, hugar... hugsar... hugsar...
og sama hvað þú hugsar mikið um það þá leysist ekki þrautin, hún þyngist bara, flækist... og þú hugsar "hvernig get ég leyst flækjuna" ...? og hún flækist... flækist bara fyrir þér og það gerist ekkert... leysist ekkert...
og þú ert að springa...
uppfullur af hugmyndum, væntingum, óskhyggju, vonum, vonbrygðum, söknuði, tilhlökkunar, kærleika, óendurgoldnum kærleika, draumum, markmiðum, tilfinningum, ótta, óánægju með sjálfan þig...
óánægju með sjálfan þig..
því einhvernveginn stefna allar þessar hugsanir að því að þú verðir betri...
...en hver verður betri af fangelsisvist...? hver verður betri af einverunni í þröngum fangaklefanum sem fyllir mann innilokunarkennd...
og það er alveg sama hvað þú hugsar eða gerir..
...það gerist ekkert...
þú stendur aldrei undir eigin væntingum...

...lykillinn er undir dyramottunni...

allar þessar hugsanir og þér finnst þú vera að springa!

en lykillinn er undir dyramottunni... útidyramottunni...

vinur minn sagði... að maður ætti að berjast fyrir því sem maður vildi.
sumu er ekki hægt að berjast fyrir!
ég vildi að þú læsir þetta!
en ég veit þú lest það ekki...
...því þú gafst upp... fyrir einhverju sem þú vissir ekki hvort þú vildir...
ég veit hvað ég vil...
þú vilt ekki vita það..

ég held ég viti ekki hvað ég vil... af því ég fór að hugsa um það...
við fórum að hugsa um það!

ekki hugsa!

maður á að berjast fyrir því sem maður vill

en ég hef ekki hjarta í að berjast á móti óvopnuðum mönnum...

og ég hugsaði mig í kaf...
og ég er að springa
og það breytir engu... þú átt aldrei eftir að lesa þetta....

13.12.05

bregðum okkur i betrifötin...

Jæja...stúdentaleikhúsrotturnar mínar... Við Hildur erum að hugsa um að halda litlujól fyrir ykkur á föstudaginn! hvernig líst ykkur á það??? sem sagt... allir meðlimir stúdentaleikhússins og áhangendur eru velkomnir í teitið... hún Fríða ætlaði líka að blogga um þetta og við reyndum að senda hóp-sms en ég er hrædd um að einhverjir hafi ekki fengið það... alla vega...
hittumst við ekki í jólaskapi??!!

11.12.05

þegar hringlar i hausnum...

á manni... þegar maður horfir í spegil og segir... hver ert þú? hvað ert þú að gera hérna?
...þegar maður veit ekki í hvorn fótinn maður á að stíga...
þessir dagar... þessir dagar þegar manni finnst maður ekki hafa neitt að segja... ekki gera neitt af viti... ekki vera til neins gagns... ekki geta neitt... ekki vita neitt... ekki standa sig... ekki ... bara ekki...
...þetta eru nú meiri dagarnir...
...dagarnir sem ég er ekki ég heldur ég... í fötunum hennar Emmu öfugsnúnu...
og hún er sko ekkert lamb að leika sér við...

10.12.05

talandi um að missa sig...

...fjórum sinnum!!!
öllu má nú stilla í hóf!!!
...fjórum sinnum.... kannski var þessi blogghugmynd mín ekki svo góð...
það er allt eða ekkert...
ég held ég ætti einhver ætti að fara að íhuga að anda djúpt þrisvar sinnum áður en bloggið er birt...

7.12.05

að missa sig...

...í jólastessinu... Mér finnst eins og allir séu annað hvort að missa sig... eða missa af jólunum...
kannski er það bara af því að ég er að upplifa svolítið öðruvísi aðventu, eða kannski er það bara af því að það er raunin... en allir eru einhvernveginn að keppast við að kaupa...
... hlaupa upp og niður laugarveginn, fylla kringluna, tæma Ikea og hreynsa upp lagerinn í Epal...
eins og allir vita þá koma engin jól ef það er ekki nýr sófi, nýtt stofuborð, búið að flísaleggja baðið, kaupa jólaföt á alla familíuna, veglegar jólagjafir sem staflast í virki utan um jólatréð svo það sést ekki að þú fékkst ekki besta heldur næstbesta tréð og baka amk 8 sortir af smákökum... sér dress fyrir jólaglöggið og annað fyrir áramótin... svo eru það jólakortin... það verður að fara með fjölskylduna í myndatöku og senda svo öllum mynd í jólakortinu svo þeir muni nú örugglega hvernig þú lítur út því þú hefur verið svo bissí undanfarið að þú hefur ekki mátt vera að því að kíkja í heimsókn... textann verður svo bara að vera prentaður í... enginn tími fyrir kortaskrif...
...er þetta virkilega svona...
auðvitað er voðalega notalegt að vita að húsið er hreint og geta gætt sér á smákökum og mjólk á kvöldin... auðvitað er ósköp gaman að vita að þú gafst frænku einmitt dýra flotta bollastellið sem hún óskaði sér... eða frænda verkfærasettið sem hann vantaði svo nauðsynlega...
... en þau hefðu örugglega verið jafn glöð þó þú hefðir bara sent kort eða kannski pakka af jólate...
ég held að við verðum samt að stilla öllu í hóf...
ég held að mitt í þessu fári sé mikilvægast að vera með fjölskyldunni, horfa í kertalogann og hlýða á jólalögin í útvarpinu...

og finna svo hvernig jólin fylla hjartað á aðfangadagskvöld... ekki þegar þú snæðir steikina, vinnur möndlugjöfina, eða opnar stærsta pakkann... heldur þegar allt þetta stúss er afstaðið og þú sest niður í rólegheitum til að lesa jólakortin þín... og finnur að þarna úti er einhver að hugsa til þín... einhver sem í öllu jólafárinu gaf sér tíma til að skrifa þér kveðju og óska þér gleðilegra jóla.

ég bíst við því að það sem ég er að segja er ... að við kaupum ekki jólin á einn eða annan hátt... við gleðjum ekki endilega mest með því að gefa sem mest... eða... jú, kannski, en bara í öðrum skilningi... því við gefum mest með því að gefa okkur tíma fyrir þá sem okkur þykir vænt um... hvort sem er með ánægjulegri samverustund eða fallegri jólakveðju í umslagi sem berst inn um bréfalúguna...

og þar með er þessu jólarausi mínu lokið...! maður verður bara svo meðvitaður um þetta fár þegar maður er svona mitt í hringiðunni...
... stundum væri svo gott að vera bara heima hjá kúnum í sveitinni...
...þær vita sko hvað þær baula...

að missa sig...

...í jólastessinu... Mér finnst eins og allir séu annað hvort að missa sig... eða missa af jólunum...
kannski er það bara af því að ég er að upplifa svolítið öðruvísi aðventu, eða kannski er það bara af því að það er raunin... en allir eru einhvernveginn að keppast við að kaupa...
... hlaupa upp og niður laugarveginn, fylla kringluna, tæma Ikea og hreynsa upp lagerinn í Epal...
eins og allir vita þá koma engin jól ef það er ekki nýr sófi, nýtt stofuborð, búið að flísaleggja baðið, kaupa jólaföt á alla familíuna, veglegar jólagjafir sem staflast í virki utan um jólatréð svo það sést ekki að þú fékkst ekki besta heldur næstbesta tréð og baka amk 8 sortir af smákökum... sér dress fyrir jólaglöggið og annað fyrir áramótin... svo eru það jólakortin... það verður að fara með fjölskylduna í myndatöku og senda svo öllum mynd í jólakortinu svo þeir muni nú örugglega hvernig þú lítur út því þú hefur verið svo bissí undanfarið að þú hefur ekki mátt vera að því að kíkja í heimsókn... textann verður svo bara að vera prentaður í... enginn tími fyrir kortaskrif...
...er þetta virkilega svona...
auðvitað er voðalega notalegt að vita að húsið er hreint og geta gætt sér á smákökum og mjólk á kvöldin... auðvitað er ósköp gaman að vita að þú gafst frænku einmitt dýra flotta bollastellið sem hún óskaði sér... eða frænda verkfærasettið sem hann vantaði svo nauðsynlega...
... en þau hefðu örugglega verið jafn glöð þó þú hefðir bara sent kort eða kannski pakka af jólate...
ég held að við verðum samt að stilla öllu í hóf...
ég held að mitt í þessu fári sé mikilvægast að vera með fjölskyldunni, horfa í kertalogann og hlýða á jólalögin í útvarpinu...

og finna svo hvernig jólin fylla hjartað á aðfangadagskvöld... ekki þegar þú snæðir steikina, vinnur möndlugjöfina, eða opnar stærsta pakkann... heldur þegar allt þetta stúss er afstaðið og þú sest niður í rólegheitum til að lesa jólakortin þín... og finnur að þarna úti er einhver að hugsa til þín... einhver sem í öllu jólafárinu gaf sér tíma til að skrifa þér kveðju og óska þér gleðilegra jóla.

ég bíst við því að það sem ég er að segja er ... að við kaupum ekki jólin á einn eða annan hátt... við gleðjum ekki endilega mest með því að gefa sem mest... eða... jú, kannski, en bara í öðrum skilningi... því við gefum mest með því að gefa okkur tíma fyrir þá sem okkur þykir vænt um... hvort sem er með ánægjulegri samverustund eða fallegri jólakveðju í umslagi sem berst inn um bréfalúguna...

og þar með er þessu jólarausi mínu lokið...! maður verður bara svo meðvitaður um þetta fár þegar maður er svona mitt í hringiðunni...
... stundum væri svo gott að vera bara heima hjá kúnum í sveitinni...
...þær vita sko hvað þær baula...

að missa sig...

...í jólastessinu... Mér finnst eins og allir séu annað hvort að missa sig... eða missa af jólunum...
kannski er það bara af því að ég er að upplifa svolítið öðruvísi aðventu, eða kannski er það bara af því að það er raunin... en allir eru einhvernveginn að keppast við að kaupa...
... hlaupa upp og niður laugarveginn, fylla kringluna, tæma Ikea og hreynsa upp lagerinn í Epal...
eins og allir vita þá koma engin jól ef það er ekki nýr sófi, nýtt stofuborð, búið að flísaleggja baðið, kaupa jólaföt á alla familíuna, veglegar jólagjafir sem staflast í virki utan um jólatréð svo það sést ekki að þú fékkst ekki besta heldur næstbesta tréð og baka amk 8 sortir af smákökum... sér dress fyrir jólaglöggið og annað fyrir áramótin... svo eru það jólakortin... það verður að fara með fjölskylduna í myndatöku og senda svo öllum mynd í jólakortinu svo þeir muni nú örugglega hvernig þú lítur út því þú hefur verið svo bissí undanfarið að þú hefur ekki mátt vera að því að kíkja í heimsókn... textann verður svo bara að vera prentaður í... enginn tími fyrir kortaskrif...
...er þetta virkilega svona...
auðvitað er voðalega notalegt að vita að húsið er hreint og geta gætt sér á smákökum og mjólk á kvöldin... auðvitað er ósköp gaman að vita að þú gafst frænku einmitt dýra flotta bollastellið sem hún óskaði sér... eða frænda verkfærasettið sem hann vantaði svo nauðsynlega...
... en þau hefðu örugglega verið jafn glöð þó þú hefðir bara sent kort eða kannski pakka af jólate...
ég held að við verðum samt að stilla öllu í hóf...
ég held að mitt í þessu fári sé mikilvægast að vera með fjölskyldunni, horfa í kertalogann og hlýða á jólalögin í útvarpinu...

og finna svo hvernig jólin fylla hjartað á aðfangadagskvöld... ekki þegar þú snæðir steikina, vinnur möndlugjöfina, eða opnar stærsta pakkann... heldur þegar allt þetta stúss er afstaðið og þú sest niður í rólegheitum til að lesa jólakortin þín... og finnur að þarna úti er einhver að hugsa til þín... einhver sem í öllu jólafárinu gaf sér tíma til að skrifa þér kveðju og óska þér gleðilegra jóla.

ég bíst við því að það sem ég er að segja er ... að við kaupum ekki jólin á einn eða annan hátt... við gleðjum ekki endilega mest með því að gefa sem mest... eða... jú, kannski, en bara í öðrum skilningi... því við gefum mest með því að gefa okkur tíma fyrir þá sem okkur þykir vænt um... hvort sem er með ánægjulegri samverustund eða fallegri jólakveðju í umslagi sem berst inn um bréfalúguna...

og þar með er þessu jólarausi mínu lokið...! maður verður bara svo meðvitaður um þetta fár þegar maður er svona mitt í hringiðunni...
... stundum væri svo gott að vera bara heima hjá kúnum í sveitinni...
...þær vita sko hvað þær baula...

4.12.05

Gott bara gott, en þu?

"Það er allt í lagi, heimurinn er fullur af vitlausu fólki" ...eins og segir í einhverju góðu leikriti...
En heimurinn er líka fullur af góðu fólki...! og svei mér þá... ég er svo lánsöm að það úir og grúir af því allt í kring um mig!!
ég er strax komin með alvarleg fráhvarfseinkenni frá leikhúslífinu... Anna brýst stundum fram í þörf minni fyrir leiktjáningu... en það er enginn sem svarar... enginn ..."meigstu í buxurnar krakki" ... enginn "afhverju svararu þá ekki.." enginn "það ert ekki þú"...
Mark, Ólöf, Ólöf, Hildur... Ólöf, Hildur, Hildur, Svandís... o.frv. ... einu eftirstöðvar þess eru fjólubláar freknur á lærunum á mér... !
og svo koma jólin...
einhver kvíðablandin tilhlökkun læðist um líkama minn...
það er eins og mig vanti helminnginn af mér... vanti að hengja upp jólaseríuna með pabba, þrífa með ömmu og mömmu, horfa á jólasveininn minn útsaumaða á veggnum telja niður dagana til jóla... finna smákökuylminn hjá mömmu, finna eftirvæntinguna hjá ömmu, sjá kirkjuna upplýsta, fara í fjósið með pabba, hjálpa afa með tréð... það eru jólin mín... fjölskyldan mín...
..og svo hangi ég bara hér í Reykjavík...
ég held samt að það verði gaman að vinna á þorláksmessu og upplifa stemmninguna niður i bæ... annarskonar upplifun... nýtt í reynslubankann...
og þrátt fyrir allt kemst ég nú heim til að skera út laufabrauðið...
jólin koma

ég ætla ekki að hafa þetta lengra núna..
verð að sofa aðeins í hausinn á mér...

... en aðventuljósið í glugganum mínum lýsir ekki bara upp herbergið...
það lýsir líka upp gamlar hlýjar minningar um jólin