13.6.06

hver á sjens?

...við virðumst alltaf telja að við eigum ekki sjens...
en ef enginn á sjens.. af hverju eru þá allir með öllum...
og ef þeir áttu ekki sjens hvað áttu þeir þá?

biðlund eða örvæntingu?

það hugsa allir glætan ekki ég...
en við eigum öll sömu tækifæri... einhvern sjens..
það er bara spurning hvenær... hvar...

og samt er svo erfitt að trúa því...
svo auðvelt og freistandi að falla í þann volæðispitt að væla ekki ég...

biðlund

biðlund og svolítil trú og svolítið mikið bara að vera og vera maður sjálfur og trúa á sjensinn þegar hann dinglar fyrir framan nefið á manni... því hver er sjensinn ef maður trúir ekki á hann og lokar fyrir honum augunum...

allt getur gerst en ekkert gerist ef maður trúir ekki á það

svolítið mikið að hugsa ekki...
svolítið meira að vera bara...

sjens...

við eigum öll sjens á að eiga sjens... á að eiga sjens...

sjensinn!

2 comments:

Anonymous said...

I inclination not approve on it. I over nice post. Expressly the designation attracted me to read the sound story.

Anonymous said...

Amiable fill someone in on and this mail helped me alot in my college assignement. Thanks you as your information.