18.4.09

vorið er komið


og grundirnar gróa!
og ég sletti úr klaufunum eins og kálfur út í móa!

ótrúlegt að fyrsta árið í leiklistarskólanum sé að verða búið! ótrúlegt!
og það er kreppa og ég fer bara á kaffihús eins og ég eigi pening... hahaha... þvílík tálsýn... en hvað á maður að gera.. vorið er svo yndislegt og það er svo gott að fagna því!
hvernig á maður líka annars að geta haldið sér vakandi í öllu þessu verkefnafári...

og svo ég villist ekki í þokunni...
þá fékk ég mér vegvísi

5 comments:

Anonymous said...

While I surf blog , i found a all new trick in http://pic-memory.blogspot.com/Vistor can comment and EMBED VIDEO YOUTUBE , IMAGE. Showed Immediately!
EX : View Source.
http://pic-memory.blogspot.com/2009/02/photos-women-latin-asian-pictu...(add photos and videos to Blogspot comments).
Written it very smart!
I wonder how they do it ? Anyone know about this , please tell me :D
(sr for my bad english ^_^)

email: ya76oo@ya76oo.com
thanks.

Jóna Harpa said...

Sæt mynd af þér skvís :) Já, það er um að gera að njóta vorsins og skreppa á kaffihús. Gangi þér vel í skólanum og hlakka til að heyra meir frá þér ;)

Anonymous said...

ohhhh ég fer allt of sjaldan inn á þessa bloggsíðu.... það er alltaf jafn gaman að skoða hana... það er svo gaman að lesa skrifin þín Ólöf mín :) nohhhhh skvísan bara komin með annað tattú!!! töffari :)

kv. Rakel

OFURINGA said...

Hej! Flott tattú!! Vorið er alltaf mikill gleðigjafi :) Elska'ða! Knús frá Stokkhólmi.

Anonymous said...

Ólöf mín, það vantar þig á feisbúkk!... eða nýtt blogg takk fyrir!... vorið er löngu liði og komið haust og ég er orðin fréttaþyrst!
-Eyrún