




Jahh.. það er víst alveg rétt að það er kominn tími á nýtt blogg... og svona úr því ég er ekki á fésbókinni heldur þá datt mér í hug að smella hérna inn nokkrum myndum af því sem ég hef verið að dunda mér við.. svona það sem er á prjónunum..
Hérna, já... ég heiti Ólöf... ekkert svona Ólöf Inga eða Ólafía... eða neitt svoleiðis, bara Ólöf. Hérna, hvað á maður að segja í svona... Já, hérna, ég er í Listaháskólanum eða sko í leiklist. Ég er samt enginn leikari skiluru, bara svona svona eins og fólk er flest held ég. Ekki með neina fasta vinnu, bara hitt og þetta. Moka skýt og svona... frá hestunum sko. Já, hérna, svo fer ég stundum í fjós, finnst það gaman. Ætli það teljist þá ekki til áhugamála ...
6 comments:
vííí... alltaf svo dugleg að prjóna. Verð einmitt að panta hjá þér eina bláa rós í eyrað.. týndi nebbla einum .-/
obbobobb! ég redda því :O)
Ekkert smá flott hjá þér, þú ert náttúrulega snillingur ;-) Knús, Erla P.
Ekkert smá flott hjá þér Ólöf!!! Þú ert svo sniðug og flink (ekki laust við öfund hérnamegin ;))
Saknaðarknús á þig stelpa ;)
Eyrún
Ji hvad thetta er fínt!! Mikid vildi ég hafa einhvern snefil af handavinnuhaefileikum...thá vaeri ég nú hamingjusöm kona.
Good post and this enter helped me alot in my college assignement. Thank you for your information.
Post a Comment