11.11.05

Það held eg nu...

Ég held að einhver sé að reyna að stytta sýninguna um eina senu... tvö síðustu skiptin hefur bara hreinlega vantað eina senu í leikritið! Ljósin fóru alveg með það í gær... en daginn þar á undan, ja... hvað get ég sagt.. nefnum engin nöfn en hún gleymist ekki aftur sú sena... hihihi.... sýningin í gær var samt mjög góð... gott flæði og sumar senurnar hafa hreinlega aldrei verið betri... persónurnar eru svo sannarlega að þroskast innra með okkur enn þá!

já... það held ég nú...

já... og svo er taka tvö í frumsýningarpartý um helgina... fólk var heldur duglegt við að brynna músum síðast... þeir sem ekki misstu það svona upp úr 4 ... hihi... já... eða voru hreinlega alveg úti að aka frá fyrsta sopa... hihihi... það var alla vega ekki ég sem lá hlæjandi í gólfinu í þetta skiptið! ...en svona í alvörunni... þið eruð alveg frábær!
...verst að komast ekki á laugardaginn... ég get varla á mér heilli tekið... hver á þá að halda uppi fjörinu?? ég meina... ef það vantar aðal fjörkálfinn...! eða á ég að segja ölkálfinn... (humm... ég er að átta mig á því núna að þetta var kannski eitthvað sem þið áttuð ekki von á... þ.e. þið sem eruð ekki í Stúdó... hehemm... ég já.. nei.. uss... hihi... uss... púnktur, basta, ræðum það ekki meir..)

3 comments:

Matthías Freyr Matthíasson said...

hahhah.....snilld.....ok kynning á þér er mögnuð...kannast samt kannski eitthvað við þetta.....En ég hugsa að það verði ekkert gaman í þessu partýi hjá þeim um helgina, hvorki ég né þú þar...usss.....

Kv

Matti..

OFURINGA said...

Oh eg raed mer ekki af kaet Olof!! Alltf baetist vid bloggruntinn minn og bradum tharf eg ekkert ad koma heim...fylgist bara med vinkonum minum i gegnum netid! Neeeeh...bara djok!

Annars finnst mer omurlegt ad missa af thessu leikriti...hrodur thess hefur borist mer til eyrna jafnvel her i Belfastborg (reyndar i gegnum HI-mail)!!

Atli Sig said...

Á ekkert að blogga meira ? :D